Forsíða

Okkar þjónusta

Fyrirtækið okkar sérhæfir sig í að útvega hágæða byggingavörur á samkeppnishæfu verði, fyrir margskonar húsnæðis – og iðnaðarverkefni þar sem sjálfbærni og áhrif vörunnar á umhverfið skipta miklu máli.


Reynsla og áreiðanleiki

Viðskiptavinir geta reitt sig bæði á gæði vöruna, reynslu okkar og samstarfsaðila sem deila með okkur áratuga reynslu sem snúa að bæði þróun, stjórnun fasteignaverkefna, lögfræði og skjalagerð, skipurlagsferli, byggingarverkfræði og fleira.


Aðlögunarhæfni

Húsin henta mörgum mismunandi aðstæðum.


Samstarfsaðilar og viðskiptavinir á heimsvísu

Við erum með skrifstofur og samstarfsaðila víða um heim.

Vörurnar okkarForsmíðuð eininga hús

Húsin og byggingarnar okkar eru úr forsmíðuðum einingum sem eru reistar á tilbúinn grunn.  Framleiðslutíminn er stuttur og byggingingarnar framleiddar eftir aðstæðum og óskum hvers og eins.


Sjá meira


Klæðning

Við bjóðum uppá úrval af hágæða fiber sement klæðningum og vinnum með fagaðilum sem eru með mikla reynslu í að klæða byggingar. Klæðningarnar eru frá fyrirtækinu NETERN og gæði bæði á lit, efni og framleiðslu eru tryggð í allt að 15 ár.Gert er ráð fyrir náttúrulegri litaaðlögun gegnum árin sambærilegri og verður á steypu.

Klæðningin sem við bjóðum er auðveld í uppsetningu og hefðbundnar aðferðir svo sem að líma, skrúfa eða nota skotnagla henta vel.


See moreVinnum saman

Þróun á fasteign/um er bæði áhættusamt og tímafrekt ferli. Viðskiptavinir okkar eru alltaf í forgangi og við leggjum mikla áherslu á vönduð samskipti og áætlanagerðir þar sem minnstu ákvarðanir á þróunarferlinu skipta sköpum um aðrsemi og hagkvæmni. Öll okkar verkefni standast ströngustu kröfur byggingareglugerða í þeim löndum sem við störfum. Auk þess leggjum við mikla áherslu á að íhlutir og þær vörur sem eru notaðar í byggingarnar standist reglur, vottanir og ESB staðla í umhverfismálum.

Helstu áherslur okkar eru:


  • Vönduð vinnubrögð
  • Byggingarnar standist allar byggingareglugerðir
  • Eingöngu notast við vottuð og vönduð efni
  • Öryggi og góð umgengni á byggingarstað
  • Efni og vörur standist umhverfiskröfur
  • Sjálfbærni verkefna verði tryggð
  • Samkeppnishæf og hagkvæm verð

‘’ Húsin okkar taka aðeins nokkra mánuði í byggingu en fólk býr í þeim árum saman ’’