Húsin og byggingarnar okkar eru úr forsmíðuðum einingum sem eru reistar á tilbúinn grunn. Framleiðslutíminn er stuttur og byggingingarnar framleiddar eftir aðstæðum og óskum hvers og eins.
Við bjóðum uppá úrval af hágæða fiber sement klæðningum og vinnum með fagaðilum sem eru með mikla reynslu í að klæða byggingar. Klæðningarnar eru frá fyrirtækinu NETERN og gæði bæði á lit, efni og framleiðslu eru tryggð í allt að 15 ár.Gert er ráð fyrir náttúrulegri litaaðlögun gegnum árin sambærilegri og verður á steypu.
Klæðningin sem við bjóðum er auðveld í uppsetningu og hefðbundnar aðferðir svo sem að líma, skrúfa eða nota skotnagla henta vel.
‘’ Húsin okkar taka aðeins nokkra mánuði í byggingu en fólk býr í þeim árum saman ’’