Klæðning

Klæðning

Við bjóðum uppá úrval af hágæða fiber sement klæðningum og vinnum með fagaðilum sem eru með mikla reynslu í að klæða byggingar. Klæðningarnar eru frá fyrirtækinu NETERN og gæði bæði á lit, efni og framleiðslu eru tryggð í allt að 15 ár.Gert er ráð fyrir náttúrulegri litaaðlögun gegnum árin sambærilegri og verður á steypu.

Klæðningin sem við bjóðum er auðveld í uppsetningu og hefðbundnar aðferðir svo sem að líma, skrúfa eða nota skotnagla henta vel.

Við leggjum mikla áherslu á brunaþol og að okkar klæðning standist ströngustu kröfur byggingarreglugerðar þar að lútandi og þá er CRETOX sérlega góður kostur með allt að15 ára ábyrgð og A1 í brunavörn.


Cretox

Cretox


Chapa

Chapa


Fiber sement klæðning

Fiber sement klæðning