Náttúruleg steypuplataSæktu Cretox Vörulistann
 • Hvað er CRETOX?
 • Uppsetning
 • Stærð – Þykkt – Þyngd – Snið
 • Notkun
Hvað er CRETOX?
 • Fiber sement klæðningar úr hreinu sementi, kvarsi og lífrænum efnum.
 • 100% náttúruleg efni
 • Klæðningin er framleidd í Tyrklandi og það er einkaleyfi fyrir þessari vöru
 • Brunavörn klæðningana er í flokki A1
 • Klæðningin hefur hátt UV þol og 100% vatnshelt
 • Umhverfisvæn vara
 • TS EN 12167+A1:2016-12
 • 12 RAL litir eru staðlaðir í framleiðslunni
 • Unnt er að panta aðra RAL liti í allt að 90% nákvæmni
 • Klæðningin er viðhaldsfrí
 • Framleiðslutrygging fylgir klæðningunni í allt að 15 ár
Uppsetning
 • Innan dyra er mælt með að líma klæðninguna beint á vegg eða á þar til gerða grind.
 • Klæðningin hentar jafnt sem loftklæðning innan og utan dyra,
 • Mælt er með að líma klæðninguna á hefðbundið undirkerfi en jafnframt skrúfa eða skjóta stálnagla gegnum klæðninguna til frekari stuðnings.
 • Það er auðvelt að saga og móta klæðningarnar með hefðbundum verkfærum.
 • Sérstök yfirborðsvörn dregur úr rykmengun þegar plöturnar eru sagaðar.
Stærð – Þykkt – Þyngd – Snið
 • Raðframleiðslu stærðir eru 600 mm x 1200 mm, 0,72 m2 og 2% frávik
 • Aðrar stærðir eru m.a. 1250 mm X 2500 mm og 1220 mm x 2950 mm en annars eftir pöntunum.
 • Þykkt í boði:
  • 7 mm þykk og   8-  9 kg / m2
  • 11 mm þykk og 14-15 kg / m2
Notkun
 • Bæði utanhúss og innanhúss klæðningar
 • Útiveggja og loft klæðningar