Fiber sement klæðning

Fiber sement klæðning • Fiber sement klæðning
 • Ásettning
 • Stærð – Þykkt – Þyngd – Snið
 • Notkun
Fiber sement klæðning
 • A1 í brunavörn
 • Mikil gæði og mismunandi verðflokkar
 • Umhverfisvæn vara
 • Vatnsheldar plötur
 • Hart yfirborð og hátt veðrunarþol
 • Nánast viðhaldsfrítt
 • RAL litaval
 • Í boð er einnig raunveruleg viðaráferð og náttúrulegt viðarútl
Ásettning
 • Klæðningarnar er auðvelt að líma beint á sjálfberandi efni eða grind
 • Utanhúss er mælt með að nota lím og skotnagla eða strúfur til að gefa frekari stuðning.
Stærð – Þykkt – Þyngd – Snið

Nokkrar tegundir af því sem við bjóðum uppá:

 • Tré mynstur (1250 mm x 2500mm, 8 – 10 – 12 mm, A1 brunaþol
 • Náttúrulegt steinamynstur(1250 mm x 2500 mm, 1250 mm x 3000 mm, 10 – 12 mm, A1 brunaþol
 • Steina mynstur(1250 mm x 2500 mm, 1250 mm x 3000 mm, 10 – 12 mm, A1 brunaþol
 • Brick mynstur(1225 mm x 2590 mm 1225 mm x 3000 mm, 10 – 12 mm, A1 brunaþol
 • Steinsmíðað mynstur(1250 mm x 2620 mm, 1250 mm x 3000 mm, 10 – 12 mm, A1 brunaþol
 • Patchwork stein mynstur(1250 mm x 2620 mm, 1250 mm x 3000 mm, 10 – 12 mm, A1 brunaþol
 • Blokk steinmynsturborð(92,5mm x 195mm – 615mm x 2460 mm, 195mm x 400mm – 615mm x 2460 mm, 12 mm, A1 brunaþol
Notkun
 • Bæði utanhúss og innanhúss klæðningar
 • Vegg- og loftklæðningar