Forsmíðaðar einingahús og byggingar hafa verið á markaði um nokkurt skeið en ávinningur þess og hagkvæmni er enn mörgum óljós. Midfielder Global Trade leggur því áherslu á að vinna með helstu verkfræðingum og arkitektum sem hafa sérhæft sig í að hanna og teikna forsmíðuð hús sem eru hagkvæm, umhverfisvæn og uppfylla kröfur viðskiptavinarins.
Byggngaraðferðin okkar hentar jafnt íbúðarhúsnæði, stofnunum og skólum og þá hvort heldur er fyrir byggingar sem eiga að standa tímabundið sem og varanlega. Byggingarnar okkar uppfylla allar evrópskar og íslenskar reglugerðir og staðla.
Húsin og byggingarnar er hægt að afhenda á mismunandi byggingarstigum svo sem tilbúin undir tréverk eða fullbúin. Vörurnar sem notaða eru í byggingarnar eru aðallega frá Þýskalandi, Hollandi og Tyrklandi og öll hafa (CE – TSE) vottanir sem uppfylla ESB staðala bæði varðandi efni og framleiðsluferla svo sem ISO9001.
Við leggjum mikla áherslu á umhverfisvæna framleiðslu og húsin okkar eru í að minnsta kosti 90% endurvinnanleg.
Nokkrar af helstu ástæðum þess að MGT hefur kosið að vinna með létt stál einingar í byggingunum eru;
Í boði er að fá 3D myndir svo ennt er að fara í 3D skoðunarferð og ferðast um eignina hvaðan sem er og hvenær sem er.